top of page

Fatahönnun

Fatahönnun segir sig soldið sjálft , ef þú ert fatahönnuður þá hannaru föt

Mikilvægt er að fatahönnuðir séu meðvitaðir um það sem er að gerast í tískuheiminum og verði varir við þær breytingar og áhrif sem eru til staðar. Þeir þurfa einnig að gera sér grein fyrir mikilvægi listasýninga, vöruskipta og tískusýninga. Auglýsingar eru stór þáttur fatahönnunar og þess vegna þurfa hönnuðir að vera meðvitaðir um það hvernig hægt er að höfða til fólksins hverju sinni.                                   Í fatahönnun eru notaðar mælieiningarnar, mm,cm og m. mm og cm eru yfirleitt notaðar þegar mæltn er eftir stærð sem þú ætlar að hanna , en þegar talað er um metra þá það oftast notað þegar efnið er klippt.

(portfolio). Sú mappa inniheldur valin verk sem viðkomandi finnst lýsandi fyrir sig sem verðandi hönnuð.

Þegar verið er að hanna fatnað er mikilvægt að gera sér grein fyrir því: Hvaðan innblásturinn kemur Hvað maður ætlar nákvæmlega að hanna Fyrir hvern maður ætlara að hanna Í hvaða tilefni á að nota þennan fatnað og til hvers Hvernig og hvar á að vinna úr hönnuninni Hvenær á að ljúka verkinu

bottom of page