top of page
TÍSKA FYRIR 50 ÁRUM
Hver var munurinn á tískunni í byrjun sjöundaáratugsins og í lok þess ? , Hafði samfélagið áhrif á hana?
tískan alveg gjörbreyttist á áratignum frá þessari glamour tísku sem var aðsniðnari , í laus og flæðin föt sem sem merktu frjálsleika. Þar spilar samfélagið mikið inn í tískuna þar sem allir vildu frið en ekki stríð.
kjólar og pils
Á sjöunda áratugnum varð "glamour" tískan mjög vinsæl og voru svo kölluð "A-line" og "pencil" pils vinsæl. Kjólar á áratugnum mynduðu oft lögun stílhreins tjulls eða blúndu aukaatriði, kjólarnir voru venjulega í „hné lengd“ eða „te lengd“
stuttir kjólar og maxi pils urðu til mikilla vinsælda. Mod stílaðir kjólar með miklum munstrum og mjörtum litum Mary Quant var ein vinsælasti hönnuðurinn i þeim stíl
seint á sjöunda og áttunda áratugnum tók svokallaða hippa tíska yfir þar sem lausir flæðandi og maxi pils urði til mikilla vinsælda dans hafði mikil áhrif á tískuna og voru svokallaðir disco klúbbar gríðalega vinsælir
skyrtur og blússur
Hringlaga hálsmál stíll á ermalausum skyrtum eða langermabolir voru mjög vinsæl , auk polo hálsmáls
þjóðernisblússur , riffaðir rúllukragar og bátahálsar voru oft í dagsdaglegum fatnaði. skyrtur fyrir karla og konur voru oft útfærð með viltum mynstrum.
skór
Flatirskór , hæll og háhælið skór með hringlaga tám voru notuð af konum 1950. svokallaðir „saddle“ skór. Þeir voru svartir eða brúnir með hvítri eða svartri blúndu. þeir voru einnig mjög vinsælir á þessum tíma. Converse skór eins og við þekkjum þá í dag voru mikið notaðir sem körfuboltaskór á þessum tíma.
Á sjöunda áratugnum voru svört stígvél (líklegastir úr leðri eða leðri úr gerfiefnum ) vinsæl fyrir karla og konur, og hæll varð þynnri á háhæluðum skóm.
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
bottom of page