top of page

FATATÍSKA Í DAG  

Tíska í dag fer mikið eftir hvað þeir frægu klæðast og oft myndast tískusveiflur eftir hverju þau klæðast. tískusveiflurnar eru eins og felst í orðinu sveiflur eru sveiflur og í dag endast þær yfirleitt ekki lengi. Mörg merki líkt og gucci , tommy hilfinger , michael kors  og luis vuitton eru mjög vinsæl og alltaf er verið að hanna nýja hluti sem gerist miklu hraðar í dag heldur en fyrir 50 árum vegna fjöldaframleiðslam og iðnbyltingunnar. .Alltaf er að koma eitthvað nýtt á markað og því breytist hvað sé í tísku mjög reglulega.

NOKKRIR VINSÆLIR HÖNNUÐIR

Michael Kors 

Michael kors er fæddur árið 1959 í New York ,Bandaríkjunum. Árið 1981 hóf hann feril sinn með því að opna nýja búðir. Hann hlaut verðlaun fyrir bestu kvennafötin á árinu árið 1999 og aftur árið 2003 en fyrir bestu karlmannsfötin. Hann hannar og selur handtöskur, úr , föt, snyrtivörur og margt fleira. Hann er þekktastur fyrir skó og handtöskur.

Louis Vuitton 

Louis Vuitton var fæddist í frakklandi árið 1821. 1835 flutti hann til parísar og stofnaði árið 1859 merkið sem við öll þekkjum Louis Vuitton. Fyrstu árin hannaði hann lúxus töskur og ferðatöskur sem gekk mjög vel. Hann opnaði fleiri búðir og núna er þetta merki eitt af þekktustu tískuvörumerkjum heims.

Tommy Hilfiger 

Thomas Jacob Hilfiger er fæddur í Bandaríkjunum árið 1951. Hann byrjaði feril sinn á´rið 1985 með því að hanna flíkur og opna búðir. Hann er þekktastur fyrir svo kallaðar tommy jeans en það er gallabuxna merkið hans. einnig hannar hann yfirhafnir og annan fatnað líkt og skófatnað. 

Gucci

Guccio Gucci fæddist í ítalíu árið 1881. Hann hóf feril sinn árið 1938 þar sem hann hannar fatnað handtöskur og skófatnað. Eftir hann opnaði sína fyrstu búð hefur hans merki verið meðal þekktustu merkjum í heimi.

bottom of page